top of page
icebaltic


Þjónusta
Við sérhæfum okkur í innflutningi byggingarefna frá traustum framleiðendum í Lettlandi.
Okkar styrkur liggur í beinum samskiptum við birgja og skilvirkri lógistík – þannig tryggjum við samkeppnishæf verð og áreiðanlegan afhendingartíma.

Innkaup og samskipti við birgja
Við finnum hagstæðustu lausnina frá okkar traustu samstarfsaðilum í Lettlandi

Flutningar og tollamál
Við sjáum um alla flutninga, skjöl og samskipti við tollayfirvöld – þannig að þú getir einbeitt þér að framkvæmdunum

Afhending og eftirfylgni
Við tryggjum afhendingu á réttum tíma og fylgjum ferlinu eftir frá upphafi til enda
Fáðu tilboð
Staðsetning
Valmiera, Lettlandi
Samfélagsmiðlar
Upplýsingar
vsk: LV40203592875
bottom of page

